Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 08:30 – 10:00 verður morgunverðafundur á vegum Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar í samstarfi við Markaðsstofu Norðurlands, Akureyrarstofu, SAF og Ferðamálastofu.
Markmiðið er kynna hlutverk Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fræðslumöguleika innan ferðaþjónustunnar ásamt þvið að miðla reynslu fyrirtækja af markvissu fræðslustarfi.
Fundurinn fer fram í húsnæði SÍMEY, Þórsstíg 4, Akureyri
Markmiðið er kynna hlutverk Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og fræðslumöguleika innan ferðaþjónustunnar ásamt þvið að miðla reynslu fyrirtækja af markvissu fræðslustarfi.
Fundurinn fer fram í húsnæði SÍMEY, Þórsstíg 4, Akureyri