Skerpa býður upp á námskeið fyrir fólk í veitingasal. Leiðbeinendur eru framreiðslumenn með meistararéttindi og yfir 30 ára starfsreynslu í faginu.
Efnið er sniðið að þörfum eigenda og rekstraraðila veitingahúsa sem vilja efla sölustarf og verkþekkingu hjá sínu starfsfólki. Efnið er miðað að starfsfólki í veitingasal öðrum en sveinum, nemum og meisturum í framreiðslu.
Nánari upplýsingar má fá á skerpa@outlook.com
og hjá forsvarskonum Skerpu: Anna s. 699 5254 og María s. 848 4319