Árangursmælikvarðar

Tilgangur árangursmats er að mæla áhrif þjálfunar og fræðslu á frammistöðu og líðan starfsfólks.

Sækja skjal

Sækja excel skjal

Stjórnendur sem fjárfesta í fræðslu setja sér markmið um árangur, t.d. að minnka starfsmannaveltu, fækka kvörtunum eða auka gæði þjónustu.

Til að auðvelda stjórnendum að mæla árangurinn af fræðslu hefur Hæfnisetur ferðaþjónustunnar útbúið handhægt excel skjal með fjölbreyttum mælikvörðum. Í hverjum flipa má finna stutta lýsingu á viðkomandi mælikvarða ásamt upplýsingum um hvernig má mæla og túlka niðurstöður. Leiðbeiningar fylgja.

Hafðu samband