Við getum aðstoðað þig!

Hér finnur þú fjölbreytt verkfæri, hugmyndir að námskeiðum og góð ráð sem hjálpa þér og þínu fyrirtæki að viðhalda eða auka fræðslu í þeim aðstæðum sem nú eru uppi. Með því að fræða og þjálfa starfsfólkið þitt verður þú betur undir það búinn að taka á móti viðskiptavinum þegar bókanir fara að berast á nýjan leik.

Hagnýtar lausnir - tilbúnar til notkunar

Stafræn fræðsla-námskeið
Upplýsingar vegna COVID-19
Samstarf
Verkfærakistan
Stafræn fræðsla - 8 góð ráð
Fagorðalisti ferðaþjónustunnar
Þjálfun í gestrisni
Upplýsingar frá SAF varðandi Covid-19
Áttin - Starfsmennasjóðir
Gagnleg forrit og öpp fyrir fjarkennslu
Youtube rás Hæfnisetursins
Stafræna hæfnihjól VR

Myndbönd

Play Video

Starfræn fræðsla – 8 Góð ráð

Play Video

Fræðsla í ferðaþjónustu

Hafðu samband