Matur og drykkir

Matur og drykkir eru stór hluti af ferðaupplifun fólks. Rétt meðhöndlun og framreiðsla skiptir sköpum.

Algeng orð – eldhús

Drykkir – áfengir

Drykkir – óáfengir

Matvælaöryggi

Skoða allt

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar fyrir eldhús

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar er orðasafn algengra orða og frasa sem notaðir eru í ferðaþjónustunni og geta auðveldað samskipti á vinnustað. Orðalistarnir eru á þremur tungumálum en hlusta má á framburð orðanna á íslensku.

Smelltu hér fyrir neðan til að opna fagorðlista fyrir eldhús og bakstur.

Eldhús
Bakstur
Heiti algengra matfiska

Hafðu samband