Þarfagreining

Hér má nálgast könnun til að greina þörf starfsmanna fyrir fræðslu og þjálfun. Könnunin er í 11 flokkum og á þremur tungumálum, íslensku, ensku og pólsku. Öll skjöl eru unnin í Word til að auðvelda fyrirtækjum að aðlaga greininguna eftir sínum þörfum.

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband