Fiskabúrið

Fiskabúrið geymir safn heita yfir matfiska sem notaðir eru í réttum veitingastaða. Markmiðið er að styrkja starfsfólk í samskiptum við gesti og auka gæði þjónustu við þá. Heitin eru á íslensku, latínu, ensku, pólsku og spænsku, en hlusta má á framburð orðanna á íslensku. Jón Hlíðberg er höfundur mynda.

Opna fiskabúrið

Veggspjöld

Fiskabúrið

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband