Handbók: Fræðsla í ferðaþjónustu

Fræðsla í ferðaþjónustu er samstarfsverkefni Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, fræðsluaðila og fyrirtækis. Markmiðið með handbókinni er að tryggja sameiginlegan skilning á verkefninu, tryggja gæði og gera gögn aðgengileg fyrir Hæfnisetrið og fræðsluaðila

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Hafðu samband