Fyrirtækja­fræðsla

Hæfnisetrið þróar verkfæri og aðferðir til að styðja ferðaþjónustuna til aukinna gæða. Hér getur þú aflað þér upplýsinga um verkefnið Fræðsla í ferðaþjónustu og fundið leiðir til fjármögnunar fræðslu. Hér finnur þú jafnframt verkfæri til að koma á fræðslu innan þíns fyrirtækis, mælikvarða til að meta hana og ýmis hagnýt námskeið sem eru í boði fræðsluaðila um allt land. Allt eftir þínum þörfum!

Möguleikarnir eru fyrir hendi

Hótel Skaftafell er eitt af þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem eru í samstarfi við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og fræðsluaðila í tilraunaverkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu. Hér segir Margrét Gauja Magnúsdóttir hótelstýra frá reynslu sinni af verkefninu, hvaða leiðir voru farnar til að koma á fræðslu og hvernig hún var fjármögnuð.

Hafðu samband