Fyrirtækja­fræðsla

Hæfnisetrið þróar verkfæri og aðferðir til að styðja ferðaþjónustuna til aukinna gæða. Hér getur þú aflað þér upplýsinga um verkefnið Fræðsla í ferðaþjónustu og fundið leiðir til fjármögnunar fræðslu. Hér finnur þú jafnframt verkfæri til að koma á fræðslu innan þíns fyrirtækis, mælikvarða til að meta hana og ýmis hagnýt námskeið sem eru í boði fræðsluaðila um allt land. Allt eftir þínum þörfum!

Hafðu samband