Fréttir

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar var vel sóttur

Menntamorgunn ferðaþjónustunnar var einstaklega vel sóttur í streymi enda erindin mjög áhugaverð Þar fengu áhorfendur innsýn í þarfir Z kynslóðar á vinnustað góð ráð fyrir...

Ráðningar og Z kynslóðin

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar 10 apríl 2024 kl 9 9 45 Fundurinn verður í streymi Á fundinum verður...

Samstarf um Menntamorgna ferðaþjónustunnar

Menntamorgnar ferðaþjónustunnar hafa hingað til verið samvinnuverkefni Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og Samtaka ferðaþjónustunnar SAF Nú hafa Hæfnisetrið og SAF sameinað krafta sína með Markaðsstofum landshlutanna og...

Íslenskukennslu appið Bara tala innleiðir fagorðalista ferðaþjónustunnar

Samtal hófst milli framkvæmdastjóra nbsp Bara tala og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eftir að fyrirtækið hlaut viðurkenninguna sem Menntasproti ársins Íslenskukennslu appið Bara tala byggir á gervigreind...

”Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“

Menntadagur atvinnulífsins fór fram í síðustu viku undir yfirskriftinni nbsp Göngum í takt 8211 er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins ELKO hlaut Menntaverðlaun...

Nichole-Leigh-Mosty

Nichole ráðin til Hæfnisetursins

Nichole Leigh Mosty tekur við hlutastarfi hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar Nichole er fædd í Bandaríkjunum en hefur dvalið og starfað á Íslandi í yfir 20 ár...

Bláa lónið hlýtur viðurkenningu

Ferðaþjónustan getur tekið sjálfbærni skrefinu lengra

Bláa lónið hlýtur hvatningarverðlaun á degi ábyrgrar ferðaþjónustu Þann 17 janúar var dagur ábyrgrar ferðaþjónustu með áherslu á sjálfbærni Eliza Reid forsetafrú afhenti hvatningarverðlaun ársins...

Ferðaþjónusta, frá stefnu í aðgerðir

Ferðaþjónustan er ein af stærstu atvinnugreinum á Íslandi Fjöldi ferðamanna fór úr tæplega 500 þúsund árið 2010 í rúmar 2 3 milljónir árið 2018 þegar...

Menntamorgunn: Aðgerðaáætlun ferðaþjónustunnar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og SAF boða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar í streymi mánudaginn 20 nóvember kl 09 00 10 00 Á fundinum verður kynning á megináherslum aðgerðaáætlunnar...

Hafðu samband