Fræðslugátt

Fræðsluaðilar um land allt eru tilbúnir að hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri. Hér getur þú fundið ýmis hagnýt námskeið innan þíns sviðs. Nánari upplýsingar hjá viðkomandi fræðsluaðilum.

Auglýsa námskeið

Ert þú með námskeið á sviði ferðaþjónustu? Þú getur auglýst hér.
Hópefli og fyrirlestrarMarkaðssetning

Hvernig er stafræn markaðssetning notuð til þess að mæta neytenda hvar sem hann er í kaupferlinu?

Ferðir og afþreying

Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa lokið Indversk menning og samfélag I eða sambærilegu námi og vilja auka þekkingu sína á indverskri sögu.

Tungumál

This online course is an introductory course to Mandarin Chinese intended for staff in the tourism sector.

Tungumál

Á námskeiðinu er fjallað um grunnatriði í ítölsku og gefin innsýn í menningu Ítalíu.

Tungumál

Námskeiðið er ætlað öllum áhugasömum um kóresku og hafa grunnþekkingu í tungumálinu eða hafa lokið námskeiðinu Kóreska fyrir byrjendur I.

Tungumál

Þetta námskeið er ætlað byrjendum í þýsku sem hafa engan grunn í þýska tungumálinu.

Tungumál

Námskeiðið er ætlað fyrir byrjendur og veitir inngang að þessu heillandi tungumáli. Námskeiðið er kennt á ensku

LeiðsögnTungumál

Markmiðið er að þátttakendur öðlist færni í rituðu sem mæltu máli og byggi upp hagnýtan orðaforða og málfræðiþekkingu sem nýtist þeim í daglegu lífi.

LeiðsögnTungumál

Námskeiðið er sjálfstætt framhald af námskeiðinu Danska – þjálfun í talmáli á léttum nótum

Tungumál

Á námskeiðinu verður fjallað um grunnatriði í rússnesku og gefin innsýn í menningu Rússlands.

TungumálÞjónusta

Námskeiðið hentar þeim sem þurfa að nota dönsku sem talmál í samskiptum vegna vinnu.

Tungumál

Námskeiðið er ætlað öllum áhugasömum um kóresku. Athugið að kennsla fer fram á ensku og kóresku.

TungumálÞjónusta

Námskeiðið er ætlað nemendum með lítinn grunn í íslensku.

TungumálÞjónusta

Byrjendanámskeið í íslensku.

TungumálÞjónusta

Á þessu námskeiði verða helstu málfræðiatriði kynnt og farið yfir orðaforða sem nýtist í daglegu lífi.

LeiðsögnTungumál

Þetta námskeið er fyrir alla þá er hafa áhuga á pólsku og hafa lokið POL101G Pólska fyrir byrjendur I eða hafa grunnþekkingu á pólsku máli.

LeiðsögnTungumál

Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa lokið Hindí fyrir byrjendur I eða hafa sambærilega forkunnáttu og vilja ná grunnfærni (A1) í að tala, rita, lesa

Hópefli og fyrirlestrarStjórnun

Í fyrirlestrinum er m.a. farið yfir hvað fræðimenn hafa verið að segja um starfsánægju og hvernig best er að hlúa að henni á vinnustað (1 klst.).

Þjónusta

Fróðlegur og krefjandi fyrirlestur fyrir alla þá sem vilja ná tökum á því að vera í þjónustu og standa undir því (1 klst.)

Hópefli og fyrirlestrarStjórnun

Hress og hvetjandi fyrirlestur um samskipti á vinnustað (1 klst.)

Stjórnun

Á námskeiðinu verður farið yfir það hvernig eigi að ræða erfið starfsmannamál og færa slæm tíðindi.

Stjórnun

Á námskeiðinu verður farið yfir þau atriði sem stjórnendur jafningja upplifa sem erfið og óþægileg og rætt hvernig best er að snúa sér í þeim málum.

StjórnunÞjónusta

Um er að ræða lærdómsríka vinnustofu þar sem þátttakendur ræða þær erfiðu aðstæður sem verið er að glíma við og hvernig best sé að bregðast við.

StjórnunÞjónusta

Á námskeiðinu er lögð áhersla á væntingar viðskiptavina og mikilvægi góðrar þjónustu.

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband