• Fræðslutorg
  • Leiðbeiningar og ráð til fyrirtækja á tímum Covid-19

Leiðbeiningar og ráð til fyrirtækja á tímum Covid-19

Þjálfun starfsfólks og skýrar upplýsingar til viðskiptavina skipta sköpum þegar koma á til móts við breyttar venjur og þarfir. Hér finnur þú leiðbeiningar og góð ráð á tímum Covid-19. Mestallt efnið hefur verið þýtt á ensku og pólsku.

To Recovery & Beyond

Ný skýrsla World Travel & Tourism Council (WTTC)

Leiðbeiningar til fyrirtækja í ferðaþjónustu

íslenska
Íslenska
enska
enska
Pólska
Pólska
Íslenska
enska
pólska

Myndbönd

Samtal við viðskiptavininn

Hver er ferðahegðun Íslendinga og hvaða augum líta þeir á ferðaþjónustuna til framtíðar?

Ferðamaður í eigin landi

Hvernig ferðamenn eru Íslendingar og hvernig ætlar ferðaþjónustan að taka á móti þeim? 

Við tókum nokkra ferðaþjónustuaðila tali.

Ferðaþjónustan á tímum Covid-19

Hér segja nokkrir ferðaþjónustuaðilar frá því hvað þeir hafa gert fyrir sína viðskiptavini á tímum heimsfaraldurs.

Hvernig get ég forðast smit?

9 góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu á tímum Covid-19. 

Með því að fylgja ráðleggingum minnka líkur á smiti.

Ef grunur vaknar um veikindi viðskiptavina

6 góð ráð til starfsfólks í ferðaþjónustu um viðbrögð við hugsanlegum veikindum. 

Með því að bregðast við sýnum við ábyrgð og hugum jafnframt að eigin öryggi.

Hagnýtar lausnir - tilbúnar til notkunar

Fagorðalisti ferðaþjónustunnar
Upplýsingar vegna COVID-19
Stafræn fræðsla-námskeið
Verkfærakistan
Stafræn fræðsla - 8 góð ráð
Samstarf
Þjálfun í gestrisni
Upplýsingar frá SAF varðandi Covid-19
Áttin - Starfsmenntasjóðir
Gagnleg forrit og öpp fyrir fjarkennslu
Youtube rás Hæfnisetursins
Stafræna hæfnihjól VR

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband