Leiðbeiningar og ráð til fyrirtækja á tímum Covid-19
Leiðbeiningar og ráð til fyrirtækja á tímum Covid-19
Ferðavenjur og þarfir ferðamanna koma til með að breytast í kjölfar Covid-19. Með því að fræða og þjálfa starfsfólkið þitt verður þú betur undir það búinn að taka á móti viðskiptavinum.