Áhugavert efni

Hér má finna ýmislegt gagnlegt, bæði námskeið og myndbönd, frá hinum ýmsu aðilum.

Netnámskeið

Íslenska á netinu
Markaðssetning á netinu
frí námskeið í stafrænni þjónustu

Myndbönd

Stuttmyndir um skyndihjálp
Einelti á vinnustað
Stafræna hæfnihjólið

Námsefni unnið af Starfsmennt með styrk úr Fræðslusjóði

Gæðamatur og ferðaþjónusta

Myndbönd frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Fræðslumyndbönd tengd gestrisni og stjórnun í ferðaþjónustu. Hægt er að skrá sig í frían prufutíma í 10 daga sem býður upp á aðgang að yfir 1000 fræðslumyndböndum. Einnig er hægt að nálgast 37 kúrsa frítt undir „free courses”. 

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hýsir Hæfnisetur ferðaþjónustunnar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fjármagnar verkefnið

Hafðu samband