Fjallað verður um norðurljós og tilurð þeirra. Einnig verður fjallað um gagnleg atriði varðandi norðurljósaskoðun og ljósmyndun.