Á námskeiðinu er lögð áhersla á mikilvægi þess að veita góða þjónustu s.s. snyrtimennsku og framkomu, mikilvægi fyrstu kynna, traust, samskipti, hlustun og fagþekkingu. Einnig verður fjallað um erfið samskipti við viðskiptavini og leiðir til að leysa þau á farsælan hátt.

Hafðu samband