Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir til að hlusta á viðskiptavini og hvernig við mótum og innleiðum þjónustustefnu. Ennfremur eru mörg verkfæri og aðferðir kynntar sem hjálpa stjórnendum og starfsmönnum við þjónustu og sköpun upplifana.

Skráðu þig á póstlista Hæfnisetursins
- Skipholti 50b | 105 Reykjavík