Farið verður yfir þau ferli sem hafa myndað og mótað Ísland í tímans rás. Sérstök áhersla á sérkenni íslenskrar náttúru.