Á þessu námskeiði verður fjallað um skemmri og lengri gönguleiðir í flestum landshlutum í máli og myndum – sagt frá náttúru, sögu og fróðleik er þeim tengist og þannig vakinn upp gönguhugur hjá þátttakendum fyrir komandi sumar.

Hafðu samband