Á námskeiðinu færðu upplýsingar um þekktar og minna þekktar gönguleiðir á svæðinu, allt frá Soginu að ýmsum þjóðleiðum.