Vetrargöngur: Búnaður og gönguleiðir
Á þessu námskeiði verður farið yfir nokkrar gönguleiðir sem henta vel til göngu að vetri til.
Leiðsögunám áfangastaðurinn Ísland
Markmið námsins er að uppfylla kröfur Evrópustaðalsins ÍST EN 15565:2008 og útskrifa leiðsögumenn sem eru tilbúnir að takast á við áskoranir sem fylgja starfinu og hafa færni og þekkingu til að veita ferðamönnum örugga, fræðandi og skemmtilega upplifun af Íslandi.
Austurland
Austurland er rafrænt námskeið sem hentar öllum sem taka á móti ferðamönnum á Austurlandi. Fjallað er um einkenni samfélags og náttúru og sagt frá helstu áningastöðum, menningarhátíðum og möguleikum til afþreyingar.
Icelandic history and your environment
A general overview of Icelandic history and the major events that have defined the nation and shaped its development.