Árangursrík þjónustusamskipti

Námskeiðinu fylgir glæný rafbók, þjálfunarmyndband með Erni Árnasyni leikara og verkefni sem æfa þig í að lesa aðra og bæta eigin samskiptatækni.

Skilvirkari fundarmenning

Mikilvægi funda hefur stöðugt aukist, ekki síst vegna aukinnar teymisvinnu. Á sama tíma kvörtum við flest yfir því að of mikill tími fari í fundi.

Samningatækni á mannlegu nótunum

Við skoðum hvaða eiginleikar einkenna góðan viðsemjanda, mikilvægi undirbúnings og þess að horfa á allar hliðar ásamt því að forðast algeng mistök.

Uppúr hjólfarinu

Varanlegar breytingar krefjast undirbúnings og breytts hugarfars. Lærum aðferðir til að halda okkur öguðum í breytingavegferðinni.

Hugarfar grósku – Skapandi hugsun

Við höfum val um hugarfar og hugarfar grósku hjálpar okkur að takast á við áskoranir í síbreytilegu umhverfi. Lærum að hugsa á grænu ljósi.

Flæði – Falinn kraftur árangurs

Í jákvæðri sálfræði er til aðferð sem kallast „að vinna í flæði“ – þetta er öflug leið sem skilar okkur margfalt til baka.

Framtíðarleiðtoginn

Lögð er áhersla á hagnýtingu jákvæðrar sálfræði í leiðtogahlutverkinu þar sem leitast er við að draga fram bestu eiginleika hvers og eins.

Virðisaukandi teymi

Þjálfunin felur í sér að þjálfa stjórnendur í að verða teymisþjálfari síns teymis og að þeir öðlist færni til að styðja við og efla jákvæða framþróun.

Samskipti og vellíðan á vinnustað

Í fyrirlestrinum er m.a. farið yfir hvað fræðimenn hafa verið að segja um starfsánægju og hvernig best er að hlúa að henni á vinnustað (1 klst.).

Hrós er sólskin í orðum

Hrós og hvatning virkar eins og sólskin og hefur á starfsanda og fær starfsfólk til að halda áfram að gera vel og hvetur til að gera enn betur.