Ferðaþjónustan hefur skýra framtíðarsýn um menntun

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar kynnti þann 20. maí niðurstöður samtals atvinnulífs og menntakerfis um framtíðarskipan náms í ferðaþjónustu. Í samtalinu tóku þátt hagaðilar í ferðaþjónustu, stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja, fulltrúar aðila atvinnulífsins, auk stjórnenda og starfsfólks skóla og fræðsluaðila. Skýrslan, Hæfni er grunnur að gæðum, sem kynnt var í dag er innlegg atvinnulífsins í mótun mennta- og […]

Fræðsla í ferðaþjónustu með augum stjórnenda

Fjölmörg ferðaþjónustufyrirtæki eru í samstarfi við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og fræðsluaðila í tilraunaverkefninu Fræðsla í ferðaþjónustu. Hótel Klettur, Hótel Skaftafell og Bílaleiga Akureyrar – Höldur, eru þar á meðal. Hér segja Kristján Jóhann Kristjánssons, aðstoðar hótelstjóri á Hótel Kletti, Margrét Gauja Magnúsdóttir hótelstýra á Hótel Skaftafelli og Geir Kristinn Aðalsteinsson mannauðsstjóri og Sigrún Árnadóttir verkefnastjóri hjá […]

Innlegg atvinnulífsins í mótun mennta- og hæfnistefnu ferðaþjónustunnar

Mánudaginn 20. maí kl. 10:00-13:00 fer fram kynning á skýrslu sem Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur unnið í samstarfi við atvinnulíf og menntakerfi. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, og mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, ávarpa fundinn. Skýrslan, Hæfni er grunnur að gæðum, er innlegg atvinnulífsins í mótun mennta- og hæfnistefnu fyrir ferðaþjónustu. Að loknum […]

Hafðu samband