Upplýsingaveita til ferðamanna-Málþing í Borgarnesi

Málþing um upplýsingaveitu til ferðamanna var haldið í Hjálmakletti í Borgarnesi 8. júní sl. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar tók þátt í málþinginu. Haukur Harðarson var með kynningu á Hæfnisetri ferðaþjónustunnar þar sem hann fór meðal annars yfir markmið og tilgang setursins Mörg önnur áhugaverð erindi voru flutt á málþinginu þar á meðal flutti Gary Breen, Head of […]

Fyrsti fundur fagráðs og stýrihóps

Fyrsti sameiginlegi fundur fagráðs og stýrihóps í Hæfnisetri ferðaþjónustunnar var haldin í Húsi atvinnulífsins  þann 6. júní sl.  Tilgangur fundarins var að marka stefnu um hlutverk, framtíðarsýn og gildi Hæfniseturins. Ellefu einstaklingar sóttu fundinn fyrir utan starfsmenn Fræðslumiðstöðvarinnar sem hýsa verkefnið samkvæmt þjónustusamningi við Stjórnstöð ferðamála og Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið. Framtíðarsýn Hæfnisetursins er að ferðaþjónustan […]