Árangursmælikvarðar

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur þróað árangursmælikvarða fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu til að meta árangur fræðslu og hvetur fyrirtæki í greininni til að nýta sér þá. Gögnin eru opin til afnota og má nota að vild. Þessi síða er í vinnslu og munu fleiri mælikvarðar og gagnlegt efni bætast við.