Fræðsla fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu

Hér að neðan má finna dæmi um fræðslu fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Listinn er ekki tæmandi og er í sífelldri endurskoðun.

Störf í ferðaþjónustu eru fjölbreytt. Hér má sjá greiningu starfa starfa innan greinarinnar en kortlagning er enn í vinnslu. Sjá skýrslu um hæfni starfsmanna. Smelltu á þá mynd hér að ofan sem þú hefur áhuga á að kynna þér hvaða fræðsla er í boði hjá hinum ýmsu fræðsluaðilum.

Ferðir og afþreying Flugstarfsemi Fólksflutningar  Gisting Veitingar Ráðstefnur og viðburðir 
Ferðahönnun Farþegaþjónusta Hópferðabílar stærri Móttaka og þjónusta Veitingar – Fine dining Þjónusta og skipulag
Markaðssetning Farangur og flugvélar Hópferðabílar minni Þrif og umsjón Veitingar – Catering Tæknimál
Skipulag og útfærsla Öryggismál Bílaleigur Sala og bókanir Matstofur og skyndibiti
Sala ferða Daglegur rekstur flugvalla Fólksflutningar með flugi Kaffihús
Framkvæmd ferða Fólksflutningar með skipum Barir og ölstofur

Þjónusta og skipulag

Fræðsluaðilar sem hér eru bjóða flestir upp á sérsniðið námskeið fyrir starfsfólk í ráðstefnuhaldi og viðburðastjórnun. Hikið því ekki við að hafa samband beint við ofangreinda fræðsluaðila til að fá nánari upplýsingar.

Meirapróf – Aukin ökuréttindi

Endurmenntun atvinnubílstjóra

Fræðsluaðilar sem hér eru bjóða flestir upp á sérsniðið námskeið fyrir hópferðabílstjóra. Hikið því ekki við að hafa samband beint við ofangreinda fræðsluaðila til að fá nánari upplýsingar.

Öryggi fyrir almenning

Öryggismenning

Fræðsluaðilar sem hér eru bjóða flestir upp á sérsniðið námskeið um öryggismál. Hikið því ekki við að hafa samband beint við ofangreinda fræðsluaðila til að fá nánari upplýsingar.

Starfsmannahandbækur og gögn

Mannlegi millistjórnandinn

Önnur stjórnendanámskeið

Fræðsluaðilar sem hér eru bjóða flestir upp á sérsniðið námskeið fyrir starfsfólk í stjórnun innan ferðaþjónustunnar. Hikið því ekki við að hafa samband beint við ofangreinda fræðsluaðila til að fá nánari upplýsingar.