Er hægt að eldast í ferðaþjónustu?

Vinnueftirlitið stendur fyrir vinnuverndarráðstefnu á Hótel Borgarnesi þann 6. október kl. 13-16. Ráðstefnan ber yfirskriftina „VINNUVERND ALLA ÆVI  – Er hægt að eldast í ferðaþjónustu?“ Á ráðstefnunni verður sjónum beint að mikilvægi vinnuverndar í ferðaþjónustu og áhrifum vinnuumhverfisins á starfsmenn. Fjölbreyttur hópur fyrirlesara mun taka þátt í ráðstefnunni og hvetjum við alla þá sem láta […]

Samningur um tilraunaverkefni í ferðaþjónustu undirritaður

Fummtudaginn 21. september var undirritaður samstarfssamningur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) við fjórar símenntunarmiðstöðvar um tilraunaverkefni um fræðslu starfsmanna í ferðaþjónustu. Framkvæmd samningsins verður í höndum Hæfniseturs ferðaþjónustunnar sem FA vistar. Tilraunaverkefnið miðar að því að ná til fyrirtækja í ferðaþjónustu með fræðslu og þjálfun af ýmsu tagi. Hæfnisetrið mun sjá um útvegun nýrra og endurbættra verkfæra […]

Fræðsla skilar öruggara og faglegra starfsfólki

Stofnendur fyrirtækisins þau Andrína Guðrún Erlingsdóttir og Benedikt Bragason hafa mikla reynslu af ferðalögum á fjöllum.  Undanfarin 20 ár hafa þau rekið ferðaþjónustu við Mýrdalsjökul og farið með ferðalanga upp á jökulinn og inn á hálendið á vélsleðum og jeppum. Hjá fyrirtækinu starfa um 25 manns og er skiptingin á milli íslenskra og erlendra starfsmanna […]

Kynning á verkefninu Þjálfun í gestrisni

Dagsetning: 28. september kl. 08:30 – 10:00 Staður: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík Margrét Reynisdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir kynna ,Þjálfun í gestrisni – Raundæmi og verkefni“. Þátttakendur fá að prófa hluta af þjálfunarefninu á staðnum. Boðið verður upp á léttar veitingar. Dagskrá: • María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF • Haukur Harðarson, verkefnastjóri Hæfniseturs ferðaþjónustunnar • […]

Hlutverk Hæfniseturs ferðaþjónustunnar

Hlutverk Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, sem er verkefni vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, er að auka hæfni starfsfólks í ferðaþjónustu og þar með auka gæði, fagmennsku, starfsánægju og arðsemi greinarinnar. Hæfnisetrið greinir þarfir fyrirtækja, mótar leiðir, eykur samvinnu og samræmingu við fræðslu og kemur henni á framfæri til fræðsluaðila og fyrirtækja innan ferðaþjónustu. Hæfnisetrið starfar á forsendum ferðaþjónustunnar […]