Nám fyrir starfsþjálfa á vinnustað

Námskeið fyrir starfsþjálfa er byggt á TTRAIN verkefninu og hentar öllum þeim sem koma að þjálfun starfsfólks innan ferðaþjónustufyrirtækja. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur mismunandi kennsluaðferðum og mikilvægi skapandi aðferða í námi og kennslu. Einnig er farið í gegnum leiðtogahlutverk starfsþjálfans og hvernig hægt sé að hvetja starfsfólk til þátttöku og ábyrgðar í sinni vinnu. Samhliða […]